Af hverju Ísland? - Þáttur 20 - Andri Hugo

Nov 17, 2021, 08:00 AM

Subscribe
Andri Hugo Runólfsson er borinn og barnfæddur Vestmannaeyingur. Rætur hans liggja djúpt í Eyjum en þær ná líka alla leið til Bandaríkjanna.