Af hverju Ísland? - Þáttur 23 - Jorrit
Dec 29, 2021, 08:00 AM
Jorrit kemur frá Hollandi og hefur búið á Íslandi í 20 ár. Hann kom að hausti til og flutti norður í Aðaldal. Þar starfaði hann í gróðurhúsi og var á þeim tíma eini útlendingurinn hjá fyrirtækinu.