Af hverju Ísland? - Sanna - 4 þáttur 2 sería
Season 2, Episode 4, Jun 08, 2022, 08:00 AM
Sanna Magdalena Mörtudóttir er viðmælandi þáttarins. Hún á íslenska móður og tansanískan föður og hefur búið á Íslandi frá 7 ára aldri. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og hún situr nú í borgarstjórn fyrir Sósíalistaflokkinn.